
ANDLITSLAUST ANDLIT
06.06.2020
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06/07.06.20. ... En einmitt þess vegna er rétt að vera á varðbergi. Því freistingin er sú og veruleikinn er sá að óþægileg gagnrýni í garð valdahafa eða valdakerfis eða einfaldlega skoðanir á skjön við ríkjandi rétttrúnað verði skilgreind sem falsfréttir, eins og valdhafar víða eru farnir að kalla alla gagnrýni í sinn garð. Í kjölfarið sætir slík gagnrýni þöggun ...