
HARÐLÍNU-HÆGRIÐ: VERUM ÖLL SÓSÍALISTAR - Í BILI !
22.03.2020
Um allan heim íklæðast úlfarnir nú sauðargæru: Nú verðum við öll að vera sósíalistar í bili – það verðum við að gera eigi að takast að bjarga kapítalismanum, “Boris must embrace socialism immediately to save the liberal free market”, skrifar Ambrose Evans-Pritchard í hið hægri sinnaða breska stórblað, Telegraph. Í sama blað skrifar annar hægri maður Tom Harris : Við eigum ekki annarra kosta völ en að gerast sósíalistar í stríðinu við kórónaveiruna ...