
FRÁBÆRT FRAMTAK
13.03.2020
Gott er að sjá snöfurmannleg viðbrögð við kórónaveirunni: Afboðun fundar í Kefkavík, sem ég held að hefði orðið mjög fjölmennur, en boða þess í stað sjónvarpsútsendingar! Svona á að bregðast við. Nú bíð ég eftir því að vefsíðan Kvótannheim.is opni, eins og þú boðar um helgina! Jóhannes Gr. Jónsson