
OFT SAKNA ÉG ÞJÓÐVILJANS
07.03.2020
Ég sakna ekki Þjóðviljans vegna þess að ég telji að hann hafi alltaf haft rétt fyrir sér. Það hafði hann að sjálfsögðu ekki. Og ekki hefði ég viljað búa í landi þar sem Þjóðviljinn einn hefði borið okkur fréttir af heimsmálunum. Ennþá síður Morgunblaðið. En samt er það nú orðið þannig að nánast Moggalínan ein er við lýði í fjölmiðlum hins vestræna heims. Morgunblaðið er þannig ekkert eyland. Fréttaveitur sem flytja okkur fréttir af heimsmálum eru að jafnaði mjög hallar undir hagsmuni ... Dæmi ...