
SA HÆÐIST AÐ BARÁTTU GEGN VERÐTRYGGINGU FJÁRMAGNS
10.04.2020
Ásdís Kristjánsdóttir , forstöðumaður efnahagssviðs hjá Samtökum atvinnulífsins (SA), sagði í viðtali við Morgunblaðið á skírdag að atvinnurekendasamtökin væru í þann veginn að senda ríkisstjórninni tillögur sínar að aðgerðarpakka tvö vegna kórónufaraldursins. En jafnframt þurfi að horfa til farmtíðar að loknu björgunarstarfinu ...