
JÓNAS MAGNÚSSON LÁTINN
12.01.2020
Í byrjun liðinnar viku hinn 6. janúar, var borinn til grafar náinn samstarfsmaður minn og vinur, Jónas Sigurður Magnússon. Hann var fæddur 3. ágúst 1955 og lést 20. desember 2019. Hann var því aðeins 64 ára þegar hann lést. Eftirfarandi minningargrein mín um Jónas birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 11. janúar ...