
ÆVAR GENGINN
15.08.2020
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 15/16.08.20. ... Það sem ég sennilega er að reyna að segja er að þótt Ævar sé genginn í þeim skilningi sem hér hefur verið lýst þá er verkefnið að sjá til þess að hann gangi aftur – verði afturgenginn. Slíkir reimleikar á útvarpsstöð geta aðeins orðið til góðs ...