Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2010

KOMUMST EKKI UNDAN SKULDINNI

Ég var ósammála forsetanum í dag og ég held að mikið af því fólki sem hann vitnaði í og þú hefur einnig gert Ögmundur hafi skrifað undir mótmælin vegna þess að það taldi að við gætum komist undan því að borga þessa skuld, en nú keppast hinir nýju viðhlæjendur forsetans við að fullvissa þjóðinna um það að við munum að sjálfsögðu borga þetta bara eftir okkar höfði.

ÁKALL TIL ALÞINGIS

Ögmundur og þjóðin öll: Gleðilegt nýtt ár, frjótt og farsælt. Fyrst ber þá að líta til þess að þjóðin þarf að fylkja sér saman og það er enginn vafi að hún mun gera það, því enn er þetta sama þjóðin og fyrr.

ENDURSKOÐUM NORRÆNT SAMSTARF

Samfara slökkvistarfi utanríkisráðherra á vegum brunaliðs stjórnarráðsins ætti sá ágæti maður að leyfa sér að hugsa stórt.

MATSFYRIRTÆKI Í ÞÁGU HVERRA?

Skollaleikur sem sýnir vinnubrögð og þvingurnaraðgerðir AGS, Breta og Hollendinga má nú öllum vera augljós. Forseti Íslands hefur skotið lögum um ríkisábyrgð á Icesave til þjóðarinnar og er það vel.

JÁKVÆÐARI EN RÍKISSTJÓRNIN?

Mikið er skrifað í bresk blöð (sjá tengla í Guardian og Telegraph hér að neðan). Hér eru menn jákvæðari í garð Íslands en íslenska ríkisstjórnin.

FORSETINN GERÐI RÉTT

Sæll Kæri Ögmundur....... Þau eru sum skrítin lesendabréfin á vefsíðunni þinni um þessar mundir!. Ég er fullkomlega sammála háttvirtum Forseta Íslands að skjóta Icvesave samningnum eins og hann er til þjóðarinnar.  Um er að ræða alvöru lýðræði og ég vil benda á um leið hversu góð núverandi stjórnarskrá er.

MIKILVÆGUR ÖRYGGISVENTILL

Það vekur eftirtekt að margir hafa áhyggur af því að forsetinn hafi einangrast og Ólafur persónulega sé vinafár orðinn.

VILL NÝTT VG ÁN "ÞÍN"

Skemmdarverk sem jafnast á skemmdarverk útrásarvíkinganna. Hinn mjög svo vanstillti forseti Íslands hefur nú gert tilraun til að fremja eitthvert mesta skemmdarverk á íslenskri þjóð sem unnið hefur verið.

KOMINN HEIM!

Sæll Ögmundur.. "Nú fær þjóðin valdið og ábyrgðina í hendur." Auðvitað er þetta kjarni málsins, hvorki meira né minna.

BRETAR ÆTLA AÐ HJÁLPA TIL!

Það er athyglisvert að heyra Paul Myners, breska bankamálaráðherrann, segja að ríkisstjórn hans muni aðstoða ríkisstjórn Íslands í þjóðaratkvæðisgreiðslunni til að tryggja rétta niðurstöðu.