Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2010

SAMSTAÐA MEÐ ÍSLENDINGUM

Mikill fjöldi fólks út í heimi stendur með íslenskri alþýðu gegn fjármála krimmunum! Við fólkið, skuldum ekki Icesave þjófnaðinn! Lesið um hvað fólk erlendis skrifar.

ÉG LEYFI MÉR AÐ...

Sæll Ögmundur. Ég leyfi mér að benda þér á pistil minn með hugleiðingum um icesave og siðferði: http://dagskammtur.wordpress.com/2010/01/15/icesave-og-si%C3%B0fer%C3%B0i/ . Hjörtur Hjartarson.

ICESAVE OG PILSFALDA-HYGGJAN

Formleg, lögfest, ríkisábyrgð á innistæðum fólks í einkabönkum var óþekkt fyrir hrun. Síst af öllu var slík ríkisábyrgð hugsanleg þegar við- skiptabankar léku frjásir hlutverk fjárfestingafélaga og vogunarsjóða.
LOFSVERT FRAMTAK GUNNARS SIGURÐSSONAR

LOFSVERT FRAMTAK GUNNARS SIGURÐSSONAR

Í kvöld var frumsýnd kvikmynd Gunnars Sigurðssonar og félaga um "hrunið", Maybe I should have. Gunnar var einn aðalgerandi í Búsáhaldabyltingunni síðastliðinn vetur - skipulagði fjölda borgarafunda og kom víða við sögu - og er kvikmyndin hans sýn á atburði sem byltingunni tengdust svo og það þjóðfélagsástand sem hún er sprottin upp úr.
FERSKIR ERU LÝÐRÆÐISVINDARNIR

FERSKIR ERU LÝÐRÆÐISVINDARNIR

Ég er sannfærður um að fyrir fjörutíu árum hefðu hægri sinnaðir handhafar peningafrjálshyggjunnar ekki komist upp með sín verstu verk á undangengnum árum.
LÝÐRÆÐI ER GRUNDVALLARRÉTTUR

LÝÐRÆÐI ER GRUNDVALLARRÉTTUR

Ég hef orðið var við að sumum hefur þótt afstaða mín til Icesave og þjóðaratkvæðagreiðslu að sumu leyti mótsagnakennd.

UM "KAPITAL-SÓSÍAL-FASISMA"

Vegna greinarinnar: FJÁRMAGN GEGN FÓLKI: Fyrst af öllu þá vil ég þakka þér Ögmundur fyrir að standa í fæturna fyrir þínum skoðunum.

FJÁRMÁLAKERFI ESB SKELFUR

Sæll Ögmundur .. Ég vil fyrst byrja á að þakka þér fyrir svör við ummælum Reinfeld forsætisráðherra Svía um að þeir hafi tekið að sér handrukkun því ummæli hans voru nákvæmlega þannig og ekki batnar að sjá á Bloomberg fréttaveitunni að við mætum kulda við að hrófla við samningunum frá Hollendingum og Bretum.

SKILABOÐ TIL NORÐURLANDA

Frábært hjá þér að taka Fredrik Reinfeldt í nefið, þetta eru ekki vinir okkar. Ískendingar þurfa að koma þeim skilaboðum til Norðurlandaþjóðanna mikið fastar og betur.

SVÖRIN Í FJÖLMIÐLUM

Sæll Ögmundur. Í grein í Fr.bl.14.jan.2010 skrifar Sigurður Líndal um Icesave málið. Hann undrast eins og flestir Íslendingar hvað valdi síendurtekinni yfirlýsingagleði "Norðurlandahöfðingja" um að "Íslendingar eigi að standa við skuldbindingar sínar" án þess þó að þeir útskýri af hverju.