Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2010

ÖMURLEG SKRIF

Sæll Ögmundur..... Þau eru ömurleg bréfin Péturs og Kristjóns á vefsíðu þinni.  Báðir aðskilja þeir ekki þjóð og ríkisstjórn þegar um er að ræða Svía og hvorugir virðast skilja að það er djúp gjá á milli íslensku þjóðarinnar og íslenskra einstaklinga sem athafna sig í útlöndum og hafa stórskaðað íslensku þjóðina með lygum, þjófnaði og undirferlum.

ALÞJÓÐLEG FJÁREIGENDA-KLÍKA

Sæll, Þakka þér einarða afstöðu í Ísbjargarmálinu. Skyldi sænskur almenningur vita að sænsk stjórnvöld eru handrukkarar alþjóðlegrar fjáreigendaklíku? Fáir ef nokkur hefur komið oftar á Bildeberg-samkundur en Carl Bildt.

Í HNOTSKURN

Til að skilja til fullnustu,hvers vegna Bretar og Hollendingar eru svo grimmir gagnvart Íslendingum, er áhugavert að skoða þetta Webcast: http://www.larouchepac.com/media/2008/05/07/tragedy-hope-may-7th-larouche-webcast.html Það sýnir í hnotskurn við hvað er verið að eiga fyrir Ísland í dag.
UM LÝÐRÆÐI OG FORGANGSRÖÐUN Í STJÓRNMÁLUM

UM LÝÐRÆÐI OG FORGANGSRÖÐUN Í STJÓRNMÁLUM

Silfur Egils var fjölbreytt einsog oft áður og bauð upp á margt ákaflega umhugsunarvert og fréttnæmt. Fram kom að Lilja Mósesdóttir, formaður Viðskiptanefndar Alþingis, ætlar að kalla Fjármálaeftirlitið fyrir nefndina í vikunni til að ganga eftir því hvernig aðhaldi er beitt af þess hálfu gagnvart mismunun í fjármálaheiminum.
JÓHANN HAUKSSON OG FAÐMUR SIÐMENNINGARINNAR

JÓHANN HAUKSSON OG FAÐMUR SIÐMENNINGARINNAR

Í Silfri Egils í dag var vikið að lýðræðinu. Jóhann Hauksson blaðamaður virðist ekki - fremur en ýmsir aðrir - gefa mikið fyrir lýðræðið.

HANDRUKKARAR

Er það ekki nokkuð langt gengið að saka sænsk yfirvöld um að vera handrukkara og að það komi frá stjórnarþingmanni.

AÐ ÞEKKJA EKKI SINN VITJUNARTÍMA

Er ekki komin tími til að láta af þessum einstrengingshætti og viðurkenna að sök okkar Íslendinga felst í því að hafa látið líðast það ábyrgðarleysi sem stjórnvöld hafa viðhaft árum og áratugum saman.
FJÁRMAGN GEGN FÓLKI

FJÁRMAGN GEGN FÓLKI

Forsætisráðherra Svíþjóðar, Fredrik Reinfeldt, segir að Svíar muni ekki lána Íslendingum fyrr en Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) gefi grænt ljós:„Við viljum að Ísland haldi sig við þessar alþjóðlegu skuldbindingar og í kjölfarið munum við standa við okkar loforð.". Strauss Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að hann gefi ekki grænt ljós fyrr en aðstandendur sjóðsins ( les: hinn kapítalíski heimur ) gefi grænt ljós.
MBL

MORGUNBLAÐIÐ OG SKATTARNIR

Birtist í Morgunblaðinu 14.01.10.. Í leiðara Morgunblaðsins á þriðjudag er fjallað um skattastefnu Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og farið um hana óblíðum orðum.

NIÐURSTAÐA ÞJÓÐAR ER ALLTAF RÉTT!

Sæll Ögmundur.. Þakka þér fyrir greiningu þína á lýðræði og forræði. Þessi umræða er ákaflega mikilvæg og hefði mátt verða fyrirferðarmeiri þá 18 mánuði sem liðnir eru frá efnahagshruninu.