Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2010

EKKERT HÆGT AÐ GERA?

Ég hef tekið eftir að menn skiptast í tvö horn varðandi hvernig á að túlka þau breyttu viðhorf sem birtast í erlendum fréttamiðlum síðustu dagana.

NOKKRIR HRÆDDIR HÉRAR AÐ VERJA VALDIÐ...

Sæll Ögmundur. Sú gíruga þoka sem hefur lengi umlukið margar valdastofnanir þessa lands hefur -meðvitað eða af hugsanaleti- leitt marga á villigötur.
MÁLSTAÐUR ÍSLANDS STYRKIST

MÁLSTAÐUR ÍSLANDS STYRKIST

Egill Helgason mætti með Silfur sitt á RÚV á sunnudag og færði okkur sjónarmið málsmetandi einstaklinga erlendis sem nú stíga fram hver á fætur öðrum og bera brigður á greiðsluskyldu Íslendinga í Icesave.

HEFÐI ÞJÓÐIN SAMÞYKKT GULLFOSS-VIRKJUN?

Staðreyndum verður ekki breytt með frösum eins og "síð-sovésk viðhorf" sem ég veit ekki hvað þýðir eða "lýðræði í skömmtum".
LÝÐRÆÐI EÐA FORRÆÐI?

LÝÐRÆÐI EÐA FORRÆÐI?

Ákvörðun forseta Íslands að beita málskotsrétti, þ.e. neita að undirrita lagafrumvarp og skjóta því til þjóðarinnar til ákvörðunar hefur vakið hörð viðbrögð og sannast sagna annars konar en ég hafði búist við.

HIN SÍÐ-SOVÉSKU VIÐHORF

Sæll Ögmundur.. Ég sagði í bréfi til þín á dögunum, að ég væri stolt af forseta Íslands og ég sagðist líka vera stolt af "þeim merku mönnum sem bjuggu til dynamiska stjórnarskrá fyrir okkur í öndverðu, skarpskyggnir lýðræðissinnar." Síðan þetta var skrifað hefur stolt mitt vaxið, geng ég nú með þanið brjóst, svo ánægð er ég.

VIRÐING FORSETA FYRIR LÝÐRÆÐINU

Ég er afar sáttur við þessa umdeildu ákvörðun forseta, að leggja Icesafe fyrir þjóðina og sýna, að virðing sé borin fyrir lýðræðinu.

SVISSNESKT LÝÐRÆÐI?

Til hamingju Ögmundur. Þinn tími er kominn og ég vona að þú takir við flokknum. Þú verður fljótur að vinna okkur upp úr ruslflokknum og vinna bug á samsærisþjóðunum.

ÞJÓÐARATKVÆÐA-GREIÐLSA TIL ILLS?

Ákvörðun forsetans var hvorki rökrétt né líkleg til að verða farsæl fyrir íslenska ríkið til lengri tíma litið.

FRÁ SJÓNARHÓLI SANNGIRNINNAR

Ég hlustaði á þáttinn Í Vikulokin í RÚV. Umræðurnar voru ágætar um margt. Mér fannst málflutningur Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur sannfærandi þegar hún færði rök fyrir því að nú væru forsendur til að færa Icesave inn í nýjan farveg í ljósi þess að málstaður Íslands nyti nú betri skilnings en áður á erlendri grundu.