Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2010

VILL VG EKKI ÞJÓÐARATKVÆÐA-GREIÐSLU?

Einn ákafasti stuðningsmaður Icesave á þingi, Björn Valur Gíslason, sagði í útvarpsfréttum að forsetinn hlyti að kalla á aðila vinnumarkaðar til að heyra álit þeirra á Icesave- samningnum fyrst hann kallaði á Indefence.

ÁTÖK FRAMUNDAN

Ekki mun nokkrum manni blandast hugur um að vog siðferðisvitundarinnar hefur svo sannarlega ekki hlotið löggildingu.
RÍKISSTJÓRNIN HEFUR EKKI LEYFI TIL AÐ FARA FRÁ!

RÍKISSTJÓRNIN HEFUR EKKI LEYFI TIL AÐ FARA FRÁ!

Sú ríkisstjórn sem nú situr hefur að mínu mati ekki leyfi til að fara frá vegna Icesave málsins. Hvorki pólitískt né siðferðilega.
AUKA BER VEG HINS BEINA LÝÐRÆÐIS

AUKA BER VEG HINS BEINA LÝÐRÆÐIS

Forseti Íslands flutti að mínu mati sitt besta nýársávarp til þessa. Hann fjallaði um lýðræðið og hvatti til opnari, gagnsærri og lýðræðislegri stjórnarhátta.
Joh.Sig. VATN 31.des 09

MIKILVÆG YFIRLÝSING FORSÆTISRÁÐHERRA

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra fjallaði í áramótaávarpi sínu um samfélagið í samtíð og framtíð og setti fram áherslur ríkisstjórnarinnar.

Á HEIMLEIÐ

Sæll Ögmundur.. Var að hlusta á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands. Hvet þig og alla lesendur til að hlusta á hann, lesa ávarp hans af blaði og hugsa um orð hans.  Honum hefur ekki mælst jafn vel að mínum dómi síðan 2001 - 2002.