VILL VG EKKI ÞJÓÐARATKVÆÐA-GREIÐSLU?
03.01.2010
Einn ákafasti stuðningsmaður Icesave á þingi, Björn Valur Gíslason, sagði í útvarpsfréttum að forsetinn hlyti að kalla á aðila vinnumarkaðar til að heyra álit þeirra á Icesave- samningnum fyrst hann kallaði á Indefence.