SAMSTAÐA MEÐ ÍSLENDINGUM
						
        			20.01.2010
			
					
			
							Mikill fjöldi fólks út í heimi stendur með íslenskri alþýðu gegn fjármála krimmunum! Við fólkið, skuldum ekki Icesave þjófnaðinn! Lesið um hvað fólk erlendis skrifar. http://www.thepetitionsite.com/95/support-the-people-of-iceland 
Birgir Rúnar Sæmundsson