Fara í efni

Greinasafn

September 2006

HVERNIG VÆRI AÐ GLUGGA Í DAHLGREN?

HVERNIG VÆRI AÐ GLUGGA Í DAHLGREN?

Landspítali - Háskólasjúkrahús var á fyrstu sex mánuðum ársins rekinn með "methalla" er okkur sagt í sérstakri tilkynningu frá samtökum atvinnurekenda.
LÆKNISFRÆÐI EÐA HAGSMUNABARÁTTA?

LÆKNISFRÆÐI EÐA HAGSMUNABARÁTTA?

Afleitt er þegar læknar og hjúkrunarfólk ruglar saman starfi sínu innan heilbrigðiskerfisins annars vegar og löngun til að græða peninga í bisniss hins vegar.

ÍSLENDINGAR EIGA AÐ GANGA ÚR SCHENGEN STRAX !

Það er verið að auglýsa ráðstefnu um Schengen og EES að Bifröst 8. þessa mánaðar. Samferða er látið líta svo út að aðal hlutverk Schengen snúist um fjölþjóða lögreglumál, sem hljómar gott og vel.

MÁLEFNI KEFLAVÍKURFLUGVALLAR EIGA AÐ VERA Í BRENNIDEPLI

Sæll Ég heiti Haraldur Magnússon. Víst eru Kárahnjúkar stór mál en af hverju heyrist lítið frá ykkur um mál Keflavíkurflugvallar? Það er mál sem þarf að tala meira um svo ekki fari illa.Haraldur MagnússonSæll og þakka þér fyrir bréfið Haraldur.

SAMFYLKINGIN STUDDI KÁRAHNJÚKAVIRKJUN

Sæll Ögmundur. Mér finnst ótrúlegt að sumir þingmenn Samfylkingarinnar hafi greitt atkvæði með Kárahnjúkavirkjun þrátt fyrir skort á upplýsingum, þeir hefðu betur greitt atkvæði gegn Kárahnjúkavirkjun vitandi það að það skorti upplýsingar en ég er ánægður með að VG greiddu atkvæði gegn Kárahnjúkavirkjun.

ÞURFUM BETRI FRÉTTAMENNSKU

Sæll Ögmundur. Ég sá ekki viðtalið við Valgerði á dögunum þar sem hún sat ein fyrir svörum, en ... Kristján Kristjánsson er ekki nógu góður fréttamaður.

ÞÖRF Á MEIRI FAGMENNSKU Í FRÉTTIR

Ég er sammála Hirti Hjartarsyni að þörf er á meiri fagmennsku í fréttirnar. Vaðandi hringlið í skattamræðunni hefur hreinlega skort á að fjölmiðlarnir sjálfir færu í saumana á málunum.
PRÓFDÓMARINN

PRÓFDÓMARINN

Í gær ritaði Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, útvarpsstjóra opið bréf  (sjá hér að neðan) og mótmælti því að Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra, væri látin ráða því að hún fengi ein að koma fram í Kastljósi  en Steingrímur hins vegar útilokaður að hennar kröfu.

KASTLJÓSIÐ OG KÁRAHNJÚKADROTTNINGIN

Nokkur umræða hefur verið um viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Valgerði Sverrisdóttur fyrrverandi iðnaðarráðherra í Kastljósi þar sem hún reyndi að gera sem minnst úr skýrslu Gríms Björnssonar jarðeðlisfræðings um þær hættur sem hann telur að séu til staðar á virkjunarsvæðinu.