Fara í efni

Greinasafn

Maí 2006

"SVO LEGGJUM VIÐ TIL AÐ ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR VERÐI LAGÐUR NIÐUR"

Alltaf er það fyrirsjánlegt hvað sendinefndir á vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem koma hingað til lands að leggja okkur lífsreglurnar, hafa að segja.
OPINBERUNARFUNDUR NIÐURLÆGINGAR

OPINBERUNARFUNDUR NIÐURLÆGINGAR

Í dag fer fram í Reykjavík ráðstefna í nafni tímaritsins The Economist um orkulandið Ísland, sem býður upp á ódýra orku og skattafslátt til auðhringa sem vilja láta svo lítið að stinga niður fæti í boði ríkisstjórnar Íslands.

VAFASAMT SJÓNVARPSEFNI

Kæri Ögmundur. Ég hef ábendingu til þín fremur en spurningu í framhaldi af umfjöllun þinni "Sadistar í sjónvarpi" hér á síðunni nýlega.
UM STJÓRNMÁL Í SKAGAFIRÐI: BARA AÐ OFTAR VÆRI KOSIÐ...

UM STJÓRNMÁL Í SKAGAFIRÐI: BARA AÐ OFTAR VÆRI KOSIÐ...

Það er umhugsunarefni að fyrir kosningar er tónninn í stjórnmálamönnum oft annar en að kosningum afloknum. Það á ekki síst við um sjálfstæðismenn – líka í Skagafirði.

SLÆM STAÐA Á VINNUMARKAÐI

Má reka Íslendinga úr vinnu og ráða útlendinga í staðinn? Því miður er þessi staða komin upp í dag á íslenskum vinnumarkaði?ValgerðurÞakka þér bréfið Valgerður.

VG Í SKAGAFIRÐI FÁI GÓÐA KOSNINGU

Komdu sæll Ögmundur. Þakka þér fyrir ágæta grein þína um stjórnmál í Skagafirði. Þú fagnar meintum sinnaskiptum sjálfstæðismanns í virkjunar- og stóriðjumálum og vitnar í því sambandi í skrif Páls Dagbjartssonar, frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins á Skagafjarðarvefnum, skagafjörður.com.

MERKINGARLAUS PÓLITÍK

Bé-listamenn í höfuðstaðnum (sem halda því reyndar þokkalega leyndu að þeir séu í framboði fyrir Framsóknarflokkinn) hafa tilkynnt þjóðinni að hún sé sátt við að hafa flugvöll á Lönguskerjum.

VELFERÐARMÁL EN EKKI STEINSTEYPA

Mikið var hann glæsilegur fulltrúi ykkar Vinstri grænna, Huginn Þorsteinsson, í þættinum í Vikulokin á Rás 1 í morgun.

FRUMKVÆÐIÐ HJÁ VG - HINIR ELTA

Það er athyglisvert hvernig örflokkarnir tveir í Reykjavík, Frjálslyndir og Exbé – listinn, hræðast framboð Vinstri grænna í Reykjavík.

ORÐSENDING TIL EINARS ODDS FRÁ ÞJÓÐVILJARITSTJÓRA Á SKAGANUM

Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður, og einn helsti talsmaður atvinnurekenda um árabil, hefur hafið upp raust sína til að vara við vaxandi verðbólgu.