Fara í efni

Greinasafn

Maí 2006

HVER KANN EKKI AÐ TELJA?

HVER KANN EKKI AÐ TELJA?

Annað hvort er það svo, að heimildarmaður fjölmiðla um fjöldann í kröfugöngu og útifundi í Reykjavík í gær, kann ekki að telja eða sá hinn sami er að reyna að falsa söguna.
1. MAÍ RÆÐA Í STAPANUM Í REYKJANESBÆ

1. MAÍ RÆÐA Í STAPANUM Í REYKJANESBÆ

Ræða flutt í Stapanum í Reykjanesbæ í tilefni dagsins Góðir félagar. Það er sérlega ánægjulegt að vera hér í Stapanum hinn 1.
HEITT HJARTA, GRÆNIR FINGUR

HEITT HJARTA, GRÆNIR FINGUR

1. maí ávarp á samkomu Vinstri grænna í Kópavogi .Í gamla daga var stundum sagt um sósíalista að þótt teórian væri klár, væri praxísinn oft smár.

HVERS VEGNA ÞARF AÐ BREYTA RÚV HF FRUMVARPI?

Sæll Ögmundur.Nú er hafinn bútasaumur á RÚV frumvarpinu, það sem þú kallar lýtaaðgerðir. Hvað segir það okkur? Það segir okkur að frumvarpið var stórgallað og að nauðsynlegt hafi verið að bæta það.