Fara í efni

Greinasafn

Maí 2006

BANKAREIKNINGUR OKKAR HJÓNANNA ER 517-26-1296

Eins og ég á kyn til lifna ég allur við þegar peningar í eigin vasa eru annars vegar. Mig langar því að leggja örfá orð í belg undir lok kosningabaráttunnar og einkum vegna þeirra tilboða sem Björn Ingi Hrafnsson og hans ágæta exbé-framboð hefur gert mér og minni fjölskyldu í einföldum skiptum fyrir atkvæði.

Í HVERN HRINGIR ÖSSUR Á NÆSTKOMANDI SUNNUDAG?

Össur Skarphéðinsson skrifar dramatískan greinarstúf í Morgunblaðið á mánudag. Þessi fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, hins svokallaða nútíma jafnaðarmannaflokks sem hefur því miður siglt jafnt og þétt upp að hlið Sjálfstæðisflokksins í öllum meginmálum, ákallar nú “sanna vinstrimenn” til fylgis við sinn miðjusækna markaðshyggjuflokk.
HVORT ER BARIST UM STÓLA EÐA MÁLEFNI ?

HVORT ER BARIST UM STÓLA EÐA MÁLEFNI ?

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar skrifar umhugsunarverða grein í Morgunblaðið þar sem hún segir: "Á laugardaginn verður kosið um næsta borgarstjóra í Reykjavík.

EXBÉ VILL FLYTJA ESJUNA

Nýjasta útspil Björns Inga Hrafnssonar, stórbónda á Lönguskerjum, er loforð um að flytja Esjuna nær miðbænum nái hann kjöri í borgarstjórn n.k.

FURÐUSKRIF ÖSSURAR

Í sumar leið skrifaði ég blaðagrein sem eins konar andsvar við grein eftir ágætan Samfylkingarmann sem vildi gera því skóna að VG myndi leiða Sjálfstæðisflokkinn til valda í Reykjavík. Þetta kom upp í huga minn í morgun þegar ég fletti Morgunblaðinu og las grein eftir Össur Skarphéðinsson þar sem dylgjað er um meint daður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs við Sjálfstæðisflokkinn.

UM JELTSÍN-PÓLITÍK FRAMSÓKNAR

Heill og sæll Ögmundur.Ég var að lesa pistil þinn um Jeltsínpólitík Framsóknarflokksins þar sem flokkurinn reynir beinlínis að kaupa sér atkvæði.

ÁRNI ÞÓR EÐA 8. MAÐUR ÍHALDSINS? VERÐUR VILHJÁLMUR BORGARSTJÓRI Á LAUGARDAG?

Svo getur farið að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson verði borgarstjóri á sunnudaginn kemur ef  hrakspár rætast. Hvað gerist þá? 1.
JELTSÍN AÐFERÐIN VIÐ VINSÆLDAKAUP OG REIÐI Í GARÐ ÍHALDSINS

JELTSÍN AÐFERÐIN VIÐ VINSÆLDAKAUP OG REIÐI Í GARÐ ÍHALDSINS

Eftir að Sovétríkin sálugu liðu undir lok hefur gengið á ýmsu austur þar. Einna skuggalegust voru árin undir stjórn Boris Jelstsín.
RAUÐI KROSSINN FJALLAR UM FÁTÆKT - ER SAMFÉLAGSLÍMIÐ AÐ GEFA SIG?

RAUÐI KROSSINN FJALLAR UM FÁTÆKT - ER SAMFÉLAGSLÍMIÐ AÐ GEFA SIG?

Í dag fór fram í Reykjavík ráðstefna á vegum Rauða krossins um fátækt. Spurt var: Hvar þrengir að? – Hvers vegna býr fjöldi fólks á Íslandi við fátækt, einagrun og mismunun og hvernig er hægt að bæta úr því? Framkvæmdastjóri Rauða Krossnis, Kristján Sturluson, kynnti nýja landskönnun samtakanna.

VILFREÐ

Nýlega  varð til nýr meirihluti í borgarráði og vakti athygli: Alfreð Þorsteinsson og Vilhjálmur Vilhjálmsson.