Fjöreggið og framtíðin
07.04.1999
Birtist í MblMargir myndu án efa skrifa upp á eftirfarandi skilgreiningu á þeim þáttum sem mikilvægast er að við leggjum alúð við, einfaldlega vegna þess að lífshamingja okkar og framtíð byggist á þeim: Að við ræktum mannauðinn, stuðlum að efnahagslegu og félagslegu réttlæti sem er jafnframt forsenda jafnvægis og stöðugleika í þjóðfélaginu, stöndum vörð um nátttúru landsins og sjálfstæði þjóðarinnar.