Fara í efni

Fjöreggið og framtíðin

Birtist í MblMargir myndu án efa skrifa upp á eftirfarandi skilgreiningu á þeim þáttum sem mikilvægast er að við leggjum alúð við, einfaldlega vegna þess að lífshamingja okkar og framtíð byggist á þeim: Að við ræktum mannauðinn, stuðlum að efnahagslegu og félagslegu réttlæti sem er jafnframt forsenda jafnvægis og stöðugleika í þjóðfélaginu, stöndum vörð um nátttúru landsins og sjálfstæði þjóðarinnar.

Tískupólitík eða pólitísk kjölfesta?

Birtist í MblEF spurt væri hvað skipti þjóðina mestu máli þegar til framtíðar er horft þá held ég að í hjarta sínu myndu flestir óska sér þess að í landinu fái þrifist réttlátt samfélag með blómlegu atvinnulífi í sátt við náttúru landsins.

Hvatt til ábyrgrar afstöðu gegn spilafíkn

Birtist í MblSamkvæmt upplýsingum SÁÁ vex spilafíkn hér á landi hröðum skrefum og er það einkum ungt fólk sem ánetjast henni.

Góðærið gefur misvel

Birtist í MblHinar gleðilegu fréttir ársins eru þær að atvinnuleysi er á niðurleið á Íslandi og samkvæmt spám má gera ráð fyrir að enn dragi eitthvað úr því á komandi ári og verði um tvö og hálft prósent.

Góðærið gefur misvel

Birtist í MblHinar gleðilegu fréttir ársins eru þær að atvinnuleysi er á niðurleið á Íslandi og samkvæmt spám má gera ráð fyrir að enn dragi eitthvað úr því á komandi ári og verði um tvö og hálft prósent.

Uppstokkun íslenskra stjórnmála, sem sér ekki fyrir endann á

Birtist í MblSpurning nr. 1:Dómur Hæstaréttar er langt frá því að vera skýr og gefur tilefni til mismunandi túlkana, eins og rækilega hefur komið á daginn.

Varað við gagnagrunnsfrumvarpi

Birtist í MblÁ vegum BSRB hefur farið fram ítarleg umfjöllun um frumvarp ríkisstjórnarinnar um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði.

Tillögur til úrbóta í tannlækningum

Birtist í MblÁ undanförnum árum hefur tilkostnaður barnafólks og elli- og örorkulífeyrisþega við tannlækningar stóraukist og er svo komið að margt efnalítið fólk á ekki lengur kost á því að leita sér lækninga.

Tillögur til úrbóta í tannlækningum

Birtist í MblÁ undanförnum árum hefur tilkostnaður barnafólks og elli- og örorkulífeyrisþega við tannlækningar stóraukist og er svo komið að margt efnalítið fólk á ekki lengur kost á því að leita sér lækninga.

Dagur aldraðra og samtök launafólks

Birtist í MblÁ fimmtudag, sem ber upp á 1. október, verður efnt til ráðstefnu um kjör lífeyrishafa sem samtök launafólks og Landssamband aldraðra standa fyrir í sameiningu.