Fara í efni

Ekki sú kjarajöfnun sem af er látið

Birtist í MblKjarasamningunum sem aðilar á almennum vinnumarkaði og ríkisstjórn gengu frá 21. febrúar sl. hefur verið hampað sem kjarajöfnun.

BHMR uppgötvar hjólið

Í desemberhefti BHMR tíðinda birtast afar: „Athyglisverðar tölur um ævitekjur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða.“ Endursögn á þessum „athyglisverða“ greinarstúf birtist svo í Morgunblaðinu 22.

UM ANDANN OG EFNIÐ

Birtist í fréttabréfi Öryrkjabandalags Íslands 1993Enn erum við Íslendingar í vanda staddir. Auðvitað eru vandamál hluti af lífinu sjálfu, og sá einn getur sæst við lífið, sem getur litið á vanda sem verkefni til að leysa, og verið glaður í bragði, þótt að honum steðji erfiðleikar.Vandinn sem steðjar að þjóðinni er sá, að menn eru ekki vissir um hvað það er að vera Íslendingur.

UM ANDANN OG EFNIÐ

Birtist í fréttabréfi Öryrkjabandalags Íslands 1993Enn erum við Íslendingar í vanda staddir. Auðvitað eru vandamál hluti af lífinu sjálfu, og sá einn getur sæst við lífið, sem getur litið á vanda sem verkefni til að leysa, og verið glaður í bragði, þótt að honum steðji erfiðleikar.Vandinn sem steðjar að þjóðinni er sá, að menn eru ekki vissir um hvað það er að vera Íslendingur.