BSRB vill heilbrigðisþjónustu sem ekki mismunar fólki
08.12.1995
Birtist í Mbl Félagi minn í BSRB, Pétur Örn Sigurðsson, skrifar ágæta og málefnalega grein í Morgunblaðið á miðvikudag þar sem hann spyr um stefnu samtakanna í heilbrigðismálum.