Fara í efni

Bætum samfélagsþjónustuna.

Birtist í MblÁ vegum BSRB hefur verið ráðist í átak til að vekja umræðu í samfélaginu um framtíð almannaþjónustunnar, þeirrar þjónustu sem rekin er á ábyrgð ríkis og sveitarfélaga og er þar vísað til heilbrigðis- og menntakerfis og stoðkerfis samfélagsins almennt, löggæslu, samgangna og annarra þátta sem reynst hefur nauðsynlegt til að velferðarþjóðfélag fái þrifist.

Falsanir iðnaðarráðherra um rafmagnseftirlit.

Birtist í MblFyrir fáeinum dögum boðaði Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra til fundar með fréttamönnum til að kynna niðurstöður nefndar sem fjallað hefur um rafmagnsöryggismál í landinu.

Vísindasiðanefnd beitt valdi

Birtist í MblÞingflokkur Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs hefur sent frá sér ályktun þar sem varað er við þeim breytingum sem heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gera á vísindasiðanefnd.

Ríkisstjórn Íslands krafin svara

Birtist í MblÁ hverjum morgni vöknum við við útvarpsfréttir af hernaði í Júgóslavíu. Annars vegar segir frá ofsóknum á hendur Albönum og hins vegar frá árásum NATO-ríkjanna.

Með réttlátum sköttum­ gegn ranglátum

Birtist í MblÍ tengslum við komandi alþingiskosningar hefur verið gengið eftir því við stjórnmálaflokka hverjar fyrirætlanir þeir hafi í helstu málaflokkum sem koma til kasta Alþingis.

Með réttlátum sköttum gegn ranglátum

Birtist í MblÍ tengslum við komandi alþingiskosningar hefur verið gengið eftir því við stjórnmálaflokka hverjar fyrirætlanir þeir hafi í helstu málaflokkum sem koma til kasta Alþingis.

Er maðurinn ef til vill í rangri auglýsingu?

Birtist í MblRíkisstjórnin hefur gumað mjög af því að hún hafi bætt kjör launafólks með því að lækka skatta og vísar hún til þeirrar ákvörðunar að lækka skattprósentuna úr 41,88% með 5% hátekjuskatti í 38,34% með 7% hátekjuskatti.

Er maðurinn ef til vill í rangri auglýsingu?

Birtist í MblRíkisstjórnin hefur gumað mjög af því að hún hafi bætt kjör launafólks með því að lækka skatta og vísar hún til þeirrar ákvörðunar að lækka skattprósentuna úr 41,88% með 5% hátekjuskatti í 38,34% með 7% hátekjuskatti.

Að kaupa sig frá eigin verkum

Birtist í MblÁ Íslandi styrkir skattborgarinn starfsemi stjórnmálaflokkanna. Fyrir þessu eru ágæt rök. Stjórnmálaflokkar gegna mikilvægu hlutverki í lýðræðisþjóðfélagi.

Dæmisaga frá New York

Birtist í MblFyrir skömmu birti breska blaðið Observer fréttir af rafmagnsiðnaðinum í New York fylki. Rafmagnsfyrirtækin í New York hefðu að nýju verið sett undir almannastjórn og greindi Observer frá því að átta milljörðum dollara hefði verið varið til að kaupa hluti einkaðila og munu þetta vera umfangsmestu kaup opinberra aðila af þessu tagi.