
Forðumst tilskipanaslysin
03.12.1997
Birtist í Mbl Um þessar mundir er unnið að skipulagsbreytingum á heimahjúkrun á höfðuborgarsvæðinu. Stefnt er að því að færa þá heimahjúkrun sem vistuð hefur verið í Heilsuverndarstöðinni út í heilsugæslustöðvarnar.