
Hvað telur Landsvirkjun viðunandi orkuverð?
09.03.2000
Birtist í MblVirkjanamálÍ mjög athyglisverðu viðtali við Þorgeir Eyjólfsson, stjórnarformann Þróunarfélagsins, sem birtist á baksíðu Morgunblaðsins síðastliðinn þriðjudag um fjármögnun á álveri í Reyðarfirði hvetur hann til varfærni.