Fara í efni

Alþjóðleg hugmyndasmiðja á Íslandi

Íslenskir hugvísindamenn og fræðimenn sýndu það um helgina svo ekki verður um villst að þeir hafa burði til að gera Ísland að alþjóðlegri hugmyndasmiðju.

Annar fundur UVG um velferðarmál

Ung Vinstri-Græn efna til opins fundar um málefni aldraðra og nýbúa á Íslandi á Hótel Loftleiðum, miðvikudaginn 23.

Umræðufundur um húsnæðismál

Opinn umræðufundur verður um húsnæðismál á Torginu, Hafnarstræti 20, laugardaginn 26. október og hefst kl. 11.

Öfugmæli víki fyrir skynsemi

    . . Birtist í DVVeri Alcoa velkomið til Íslands, segir í leiðara DV um helgina. Þar segir og að fengur sé af fyrirtæki sem leggur “aðaláherslu á gæði, öryggi, heilsu starfsmanna og umhverfismál.”  Þær eru nú kveðnar af kappi öfugmælavísurnar eða hafa menn virkilega ekki fylgst með frásögnum af átökum umhverfisverndarsamtaka og verkalýðs- og mannréttindasamtaka við Alcoa, sérstaklega í fátækum ríkjum þar sem fyrirtækið hefur haslað sér völl? Varla myndu menn skrifa svona ef þeir hefðu kynnt sér málin, eða hvað?.  Fagnaðarerindið. Skartklædd tóku þau á móti gjöfum frá þessum meintu umhverfisvinum, forstjóri Landsvirkjunar og iðnaðarráðherrann.

Kom Halldór af fjöllum?

Birtist í Mbl Allar götur frá því Ariel Sharon núverandi forsætisráðherra Ísraels fór fylktu liði upp á Musterishæðina að Al Aqsa-moskunni, helgasta stað íslams í Jerúsalem, í september árið 2000, augljóslega til þess að ögra og æsa til andófs, mátti heimsbyggðinni ljóst vera hvað vekti fyrir ísraelskum stjórnvöldum.

Um bjartsýni og samábyrgð

Birtist í DVÞað er gott að vera bjartsýnn og það er gott til þess að vita að Íslendingar líti björtum augum til afkomu sinnar á næstu árum.

Dæmi hver fyrir sig

Birtist í Mbl Í skjóli kvótakerfis í sjávarútvegi hefur safnast mikill auður á hendur fárra aðila. Þessum auði fylgir vald.

Peningarnir tala – aðrir skulu þegja – eða hvað?

Alþingismanni er boðið að tala á Sjómannadaginn á Akureyri. Þingmaðurinn er Árni Steinar Jóhannsson talsmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Alþingi í sjávarútvegsmálum.

NATO í nýrri heimsmynd.

Birtist í Mbl  LOKIÐ er í Reykjavík utanríkisráðherrafundi NATÓ. Íslenskir ráðamenn hafa fengið klapp á kollinn fyrir að standa sig vel enda allar fjárhirslur ríkisins opnaðar og Reykvíkingar hafa fengið afhjúpað listaverk á flötinni við Hagatorg til dýrðar hernaðarbandalaginu.

Það er verk að vinna í Reykjavík

Birtist í Mbl Hver eru brýnustu úrlausnarefni í Reykjavík á komandi kjörtímabili? Að mínum dómi stendur tvennt upp úr.