Fara í efni

Þjóðaratkvæðagreiðslu um Kárahnjúka

Birtist í Mbl Vinstrihreyfingin - grænt framboð hefur borið fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um Kárahnjúkavirkjun og framtíðarnýtingu hálendisins.

Sóltúni óskað velfarnaðar

Birtist í Mbl Undirritaður hefur nokkuð gagnrýnt ríkisvaldið fyrir þann samning sem á sínum tíma var gerður við Öldung hf.

Á bak við þjóðarsátt þarf að vera þjóð

Birtist í Mbl Í fjölmiðlum hefur mönnum orðið tíðrætt um að nú sé komin á þjóðarsátt og þar vísað í ákvörðun Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins að segja ekki upp kjarasamningum að sinni.

Heilbrigðisútgjöld heimilanna margfaldast.

Birtist í Mbl Annað veifið eru birtar tölur sem sýna þróun heilbrigðisútgjalda heimila sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu.

Framfylgir byggðastefnu ríkisstjórnarinnar

Birtist í Mbl Mikil umræða hefur orðið í þjóðfélaginu vegna áforma Landsbanka Íslands um að loka útibúum á landsbyggðinni eða draga þar stórlega úr þjónustu.

Alþjóðavæðingin og verkalýðshreyfingin

Birtist í Mbl Í dag vekur verkalýðshreyfingin um víða veröld athygli á þeim forsendum sem hún vill að alþjóðavæðing byggist á.

Mismunun vegna aldurs og ábyrgð atvinnurekenda.

Birtist í Mbl FYRIR fáeinum dögum ritaði ég grein í Morgunblaðið til þess að vekja athygli á nauðsyn þess að atvinnurekendur misbeittu ekki valdi sínu gegn fólki sem komið er á miðjan aldur og þar yfir.

Fólk verði ekki látið gjalda aldurs á vinnustað

Birtist í Mbl Mjög athyglisverðar upplýsingar komu fram í útvarpsþættinum „Hér og nú“ fyrir nokkru, þar sem fjallað var um fordóma gagnvart miðaldra og eldra fólki á vinnumarkaði.

Æskudýrkun

  . . Birtist í MblEkki alls fyrir löngu hitti ég kunningja minn sem sagt hafði verið upp störfum á vinnustaðnum þar sem hann hafði unnið um árabil.

Bætt fæðingarorlof - Alþingi vísar veginn

Birtist í MblAthygli vakti í vor þegar samþykkt voru á Alþingi lög um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað.