ÁNÆGJULEG TÍÐINDI ÚR UMHVERFISRÁÐUNEYTI
27.08.2021
Alþingi samþykkti í vor þingsályktun þar sem umhverfis- og auðlindaráðherra var falið að gangast fyrir rannsókn á umfangi mengunar í jarðvegi og grunnvatni á Heiðarfjalli á Langanesi og gera tímasetta áætlun um hreinsun á úrgangs- og spilliefnum á svæðinu. Í frétt frá ráðuneytinu í gær kemur fram að þessi vinna sé hafin eða í þann veginn að hefjast og er það vel. Bandarísk herstöð var á Heiðarfjalli á árunum ...