
GAGNLEGT EÐA …?
03.07.2021
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 03/04.07.21. Ekki fer úr huga mér frétt sem ég las nýlega í blaði um að Mannréttindadómstóllinn í Strassborg hefði beitt þeirri niðurstöðu sem hann á dögunum komst að í frægu (að endemum) máli gegn íslenskum stjórnvöldum um skipan í embætti dómara við Landsrétt sem fordæmi gagnvart stjórnvöldum í öðru landi, að þessu sinni Póllandi. Íslenska málið var mörgum illskiljanlegt en svo átti að heita að ...