
ÞEGAR RÍKISSTJÓRN BÝÐUR ÞJÓÐ Í MAT
08.05.2021
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 08/09.05.21. Þetta kom upp í hugann þegar ferðamálaráðherrann sagði í fréttum fyrir fáeinum dögum að ríkisstjórnin væri að íhuga að bjóða okkur öllum í mat að nýju. Endurtaka mataborðið frá í vor, svo vel heppnað hafi það verið. Ávísun sem við öll fengum þá til að hafa upp í matarreikning á veitingastað eða gistingu á hóteli hefði gert tvennt í senn ...