HVERS LENSK ERU FISKELDISFYRIRTÆKIN?
22.08.2021
... Eru fiskeldisfyrirtækin sem starfa á Vestfjörðum og Austfjörðum vestfirsk og austfirsk eða eru þau norsk? Meirihlutaeign er í eigu Noðrmanna, fyrirtækin eru skráð í kauphöllinni í Osló en kvíar og sláturhús eru á Íslandi. Morgunblaðið segir að þau séu vestfirsk og austfirsk. Er Chicquita bananar þá guatemalskt fyrirtæki? Þetta er varla verra en hvað annað til umhugsunar með ...