
í DAG HEFJAST RÉTTARHÖLD YFIR ÞEIM SEM STUDDU KÚRDA Í BARÁTTUNNI GEGN ISIS
26.04.2021
Í október 2014 hvatti HDP flokkur Kúrda í Tyrklandi til samstöðu með Kúrdum í Kobani í norðanverðu Sýrlandi í barárttu þeirra gegn ISIS hryðjuverkasamtökunum. Á þeim tíma, og reyndar eibnnig síðar, naut ISIS stuðnings tyrkneskra stjórnvalda þótt leynt hafi farið ...