
EKKI ÉG!
25.02.2021
Í dag fékk ég birta á Vísi.is grein um spilavíti sem starfa hér á landi í skjóli stjórnvalda. Ég vísa til baráttu Samtaka áhugafólks um spilafíkn og hvernig stjórnvöld fara undan í flæmingi og reyna að firra sig ábyrgð. Öll segja þau nánast einum rómi: Ekki ég! Greinin er hér ...