Fara í efni

Út úr skápnum sveitarstjórnarmenn!

Blessaður Ögmundur.Í grein á heimasíðu þinni segir Árni Þór Sigurðsson borgarfulltrúi VG að sveitarstjórnarmenn hafi “legið undir nokkru ámæli fyrir athafnaleysi, jafnvel sinnuleysi um velferð þeirra 45 þúsund grunnskólabarna sem enga kennslu fá – og hafa ekki fengið á fimmtu viku.” Ennfremur segir hann að á spjallsíðu vinstri grænna hafi “heyrst hljóð úr horni”, m.a.
Sveitarfélögin og ríkið axli ábyrgð - strax!

Sveitarfélögin og ríkið axli ábyrgð - strax!

Kennaraverkfallið dregst enn á langinn og virðist það ætla að standa óhugnanlega lengi í sveitarstjórnarmönnum að koma nægilega til móts við kennara til að leysa deiluna.

Ákall til Samfylkingarinnar: Ekki Blair til Íslands!

Birtist í Morgunblaðinu 21.10.04.Sl. mánudag greinir Morgunblaðið frá stefnumótunarvinnu Samfylkingarinnar á sviði skólamála.

Varað við einkaframkvæmd

Kæri félagi!Sem Samfylkingarmaður og gaflari tek ég heilshugar undir varnaðarorð þín varðandi ýmsar hugmyndir framtíðarnefndar Samfylkingarinnar, einkum það sem snýr að einkaframkvæmdarhugmyndum í heilbrigðis- og menntakerfi.
HASLA könnun kynnt

HASLA könnun kynnt

Í gær var kynnt könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir Hagrannsóknastofnun launafólks í almannaþjónustu (HASLA).

Kennaraverkfallið og sveitarstjórnarmenn

Mikil umræða hefur skapast um kennaraverkfallið og höfum við sveitarstjórnarmenn legið undir nokkru ámæli fyrir athafnaleysi, jafnvel sinnuleysi um velferð þeirra 45 þúsund grunnskólabarna sem enga kennslu fá – og hafa ekki fengið á fimmtu viku.  Á spjallsíðu okkar vinstri grænna hefur heyrst hljóð úr horni, m.a.
Framtíðarnefnd á leið til fortíðar

Framtíðarnefnd á leið til fortíðar

Getur verið að Framtíðarnefnd Samfylkingarinnar viti ekki hvað snýr fram og hvað aftur? Fram vísar fram á við en fortíð tilbaka.

Á Evrópa að verja okkur í stað Bandaríkjanna?

Telur þú að Íslendingar ættu að segja upp varnarsamningnum við USA og leita eftir samvinnu við Evrópuríkin í varnarmálum?Jón Sigurður Eyjólfsson Heill og sæll.Við eigum tvímælalaust að segja upp "varnarsamningnum" við Bandaríkin en ég sé ekki hvers vegna við ættum að ganga hernaðarveldum í Evrópu á hönd í staðinn.

Kennaradeilan og sveitarstjórnar-viðundrin

Í Mogganum í dag birtist athyglisverð grein eftir Hjörleif Guttormsson þar sem hann fjallar um einkennilega framgöngu sveitarstjórnarmanna í kennaraverkfallinu.

Heimasíður VG

Er ekki allt of lítið af því að Vinstri-grænir setji upp heimasíður að mínu áliti eru netföng/heimasíður vinstri grænna allt of lítið auglýst.