Fara í efni
Tíminn eða tímaskekkjan?

Tíminn eða tímaskekkjan?

Tíminn er gamalt og virðulegt nafn. Eins og alla þá sem komnir eru af barnsaldri rekur minni til var Tíminn heitið á málgagni Framsóknarflokksins um áratugi.
Ekki fór einokunargróði olíufélaganna í Hvalfjörðinn!

Ekki fór einokunargróði olíufélaganna í Hvalfjörðinn!

Fyrir botni Hvalfjarðar hafa íslensku olíufélögin birgðatanka fyrir eldsneyti. Einng mun NATÓ hafa þarna tanka frá fyrri tíð.

Þjófnaður um hábjartan dag!

Sæll Ögmundur.Ég er núna búinn að fara í gegnum heimasíður allra Alþingismanna og þú ert sá eini sem nefnir eitthvað þetta mál Olíufélaganna.

Ögmundur, slástu með okkur innan ESB!

BSRB á þakkir skildar fyrir að standa að fundinum um drög að þjónustutilskipun ESB, þar sem fulltrúar samtaka evrópskra opinberra starfsmanna kynntu viðhorf sín.

Nú skiljum við!

Samkeppnisstofnun hefur veitt okkur innsýn í vinnubrögð á fákeppnismarkaði: Stórfellt svindl stundað af yfirvegaðri nákvæmni; lagt á ráðin um hvernig hægt væri að hafa sem mest af viðskiptavinunum, bæði hinum almenna kúnna og einnig stórkaupendum sem stóðu í þeirri trú að þeir væru að bjóða út verkefni á grimmum samkeppnismarkaði.
Þeir eiga þakkir skildar sem sýna málefnalegan áhuga

Þeir eiga þakkir skildar sem sýna málefnalegan áhuga

Eins og fram hefur komið í fréttum fer nú fram kröftug umræða innan Evrópusambandsins um hina nýju Þjónustutilskipun sem er í smíðum á vegum sambandsins.

Kárahnjúkar og skattborgarinn

Þú segir: "Talið er að fjárfestingin fyrir hvert starf í tengslum við stóriðjuna fyrir austan kosti á bilinu 300 til 500 milljónir króna." Ég spyr því, hvað tekur langan tíma að borga það niður? Þetta er væntanlega tekið af skattpeningum okkar íslendinga?Hrafnkell DaníelssonHeill og sæll.

BSRB og Evrópuumræðan

Birtist í Morgunblaðinu 28.10.04.Innan BSRB eru uppi mismunandi sjónarmið um hvaða stefnu Íslendingar eigi að taka gagnvart Evrópusambandinu, hvort sækja beri um aðild, freista þess að treysta EES samninginn eða jafnvel losa sig undan þeim samningi.

Út í hafsauga með frjálshyggjudekur Ingibjargar Sólrúnar

Ég tek undir með Árna Guðmundssyni að það er sorglegt að sjá hugmyndirnar sem komu fyrir skömmu úr Samfylkingunni um að einkavæða grunnskólana.

Á ríkisstjórnina er ekki að stóla

Sæll ÖgmundurÉg hef verið að velta fyrir mér hver afstaða mín er til þeirrar framvindu sem kennaraverkfallið hefur lent í.