Fara í efni

Morgunblaðið á lof skilið fyrir umfjöllun um spilafíkn

Allt frá því á laugardag hefur verið mjög athyglisverð umfjöllun í Morgunblaðinu um spilafíkn. Á laugardag birti blaðið bréf frá Ólafi M.

Fulltrúar Íslands á heimsráðstefnu verkalýðsins í Japan

Þessa dagana fer fram í Miyazaki í Japan heimsráðstefna Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga (ICFTU). Á þinginu eru þrír fulltrúar frá Íslandi: Þuríður Einarsdóttir og Einar Ólafssson frá BSRB og Gylfi Arnbjörnsson frá ASÍ.

Sátt við VG

Ég er mjög sátt við stefnu VG í skattamálum sem öðru. Stundum verð ég agndofa að fylgjast með Samfylkingunni í skattaumræðunni.
Alþjóðasamband starfsfólks í almannaþjónustu - Public Services International

Alþjóðasamband starfsfólks í almannaþjónustu - Public Services International

Undanfarna daga hef ég setið stjórnarfund í Alþjóðasambandi starfsfólks í almannaþjónustu, Public Services International (PSI).

Guantanomó - "víti á jörðu" - hverjir mótmæltu?

Eftir viðtal við breskan blaðamann í Ríkissjónvarpinu er ég að reyna að rifja það upp hverir studdu innrásina í Afganistan, sem gat af sér “Guantanamó-helvítið á jörð”.
Er 13. janúar táknrænn fyrir vinnubrögð Evrópusambandsins?

Er 13. janúar táknrænn fyrir vinnubrögð Evrópusambandsins?

Í Evrópusambandinu og þar með á hinu Evrópska efnahagssvæði, er nú hart tekist á um svokallaða Þjónustutilskipun.  Ekki þarf það að koma á óvart því tekist er á um sjálfan grundvöll velferðarþjóðfélagsins.
Bankar leita

Bankar leita "réttar" síns á samráðsvettvangi

Bankarnir segjast vera í bullandi samkeppni sín í milli. Nú sé loksins komið heilbrigt ástand á íslenskum fjármálamarkaði.

Vill Sjálfstæðisflokkurinn minnka íbúðarhúsnæði eða veikja Íbúðalánasjóð?

Það er ágætt til þess að vita að til standi að hækka lán Íbúðalánasjóðs. Ætlunin er að hækka lánshlutfallið úr 65% (70% fyrir fyrstu íbúð) í 90%.

Af Okkur - þökkum blandin gagnrýni

Nýhil útgáfan hefur gefið út annað rit sitt og nefnist það Af okkur undir ritstjórn Viðars Þorsteinssonar og fjallar um þjóðerni og hnattvæðingu.

BJÖRN DREYMIR BUSH

Staðan víst er orðin aum. og ekki lengur fyndin;. Björn á nú þann besta draum. að Bush sé fyrirmyndin.. Kristján Hreinsson, skáld