Fara í efni
SÖGULEGAR KOSNINGAR Í PALESTÍNU

SÖGULEGAR KOSNINGAR Í PALESTÍNU

Kennarar í höfuðstöðvum verkalýðshreyfingarinnar í Nablus vinna að undirbúningi forsetakosninganna.Forsetakosningarnar í Palestínu á sunnudag þykja sögulegar fyrir margra hluta sakir.
PALESTÍNA:

PALESTÍNA: "VIÐ VILJUM RÉTTLÁTAN FRIÐ"

Í Nablus hafa 700 íbúðarhús verið lögð í rúst og 4000 heimili verið stórskemmd. Á myndinni eru ásamt undirrituðum, Borgþór Kjærnested og Eiríkur Jónsson fyrir framan húsarústir í miðbæ Nablus.Aðfaranótt mánudags 3.

MENNINGARHÁTÍÐ MARKÚSAR ARNAR

Áramótaávörpin, skaupið og annað hafa dunið yfir okkur þessi áramót eins og önnur. Sumt prýðilegt, annað ágætt, enn annað lakara og sumt ekki upp á marga fiska.

HVERNIG Á AÐ LEIÐRÉTTA MISRÉTTIÐ?

Sannast sagna verð ég hugsi við ýmis skrif sem nú eru að birtast um lífeyrismál. Fyrst staldraði ég við nýlegan leiðara í blaði Verslunarmannafélags Reykjavíkur,  síðan við pistil sem birtist á vefriti Framsóknarflokksins.

Þorleifur Óskarsson skifar: VOLVOINN, KJALLARAÍBÚÐIN, SKOPMYNDASAFNIÐ OG HÖRMUNGARNAR VIÐ INDLANDSHAF

Ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hefur eina ferðina enn sýnt og sannað að henni verður ekki fisjað saman þegar neyðin kallar.

RAUSNARSKAPUR BANDARÍKJANNA - AÐ ÓGLEYMDUM HINUM VILJUGU BANDAMÖNNUM ÞEIRRA

Á vef RÚV má lesa “Bandaríkjastjórn gerir ráð fyrir að senda 15 milljóna dollara aðstoð á flóðasvæðin í Asíu til að byrja með, en þegar hafa verið lagðir fram 400.000 dollarar.” Til fróðleiks hefur stríðið í Írak kostað Bandaríkjamenn 200.000.000.000 dollara.

KIEFER Í BÆNUM !

Mikið þykir mér alltaf átakanlegt þegar fjölmiðlarnir okkar smækka þjóðina niður í hið óendanlega með því að elta á röndum frægt fólk sem kemur hingað til lands.

LESIÐ PÓLITÍSKA HUGVEKJU

Mig langar til að þakka séra Gunnari Kristjánssyni fyrir Pólitíska hugvekju, sem birtist hér á heimasíðunni í dálkinum Frjálsir pennar.

EIGUM VIÐ AÐ STYÐJA BANDARÍSKT STÓRBLAÐ?

Finnist þér ekki meira vit í að gefa peninga til hjálpar fólkinu í Írak en að styðja einhvað stórblað í USA?Sigurbjörn HalldórssonHeill og sæll.Mín skoðun er sú að ef Írakar fengju að vera í friði fyrir öllum þeim sem ásælast olíuna þeirra þá þyrfti enginn að hafa áhyggjur af þessari þjóð sem sennilega er ein sú auðugasta í heiminum öllum.
ANDSTAÐA VEX GEGN ÞJÓNUSTUTILSKIPUN ESB

ANDSTAÐA VEX GEGN ÞJÓNUSTUTILSKIPUN ESB

  Stærstu heildarsamtök launafólks á Íslandi BSRB og ASÍ hafa lagst eindregið gegn Þjónustutilskipun Evrópusambandsins sem nú er í smíðum.