“ANNAÐ HVORT ERT ÞÚ KOMMÚNISTI EÐA FÍFL”
13.02.2005
Ég var á dögunum að lesa Bítlaávarpið eftir Einar Má. Áður hafði hann áritað bókina með tilvitnun í frænda sinn Bjössa Spánarfara með orðunum: “Annað hvort ert þú kommúnisti eða fífl” Ég stóðst ekki mátið, fór í bókaskápinn og las enn einu sinni ávarpið.