Birtist í Morgunlaðinu 05.02.2005Sólveig Pétursdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis segir mikið liggja við að ekki sé upplýst hvað fram fór á fundi nefndarinnar 19.
Ekki vísast hér til titils hinnar frábæru bókar eftir verðlaunahöfundinn Cassie Miles, sem út kom árið 1994, tilheyrandi þeirri ágætu rauðu seríu; Ástir og afbrot, og má sem flestar aðrar perlur bókmenntanna nálgast á þjóðbókasafni Íslendinga.
Ef bandaríska þjóðin væri spurð þessarar spurningar myndi hún án efa svara játandi. Þar með væri ekki sagt að hún væri fylgjandi niðurskurði í tryggingakerfinu.
Eru vinstri menn uppteknir af umbúðum á léttöli? mkvÞráinn Sæll Þráinn.Hér vísar þú greinilega í þingmál VG um að bjórframleiðendum verði gert skylt að aðgreina umbúðir áfengs öls frá léttöli með greinilegum hætti.
Robert Marshall fréttamaður Stöðvar 2 var einn þeirra þúsunda Íslendinga sem veltu fyrir sér hvers vegna yfirvofandi stuðningsákvörðun Íslands við Íraksinnrás var ekki kynnt á ríkisstjórnarfundi í þann mund sem tveir ráðherra kynntu hana Bandaríkjamönnum.
Sæll Ögmundur.Sé þú ert að fjalla um mistökin sem gerð voru á Stöð 2 þegar fréttamaður taldi sig vera með upplýsingar í höndunum sem sönnuðu að forsætisráðherra væri ósannindamaður.