Fara í efni

ÞAGNARSKYLDA EÐA YFIRHYLMING?

Birtist í Morgunlaðinu 05.02.2005Sólveig Pétursdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis segir mikið liggja við að ekki sé upplýst hvað fram fór á fundi nefndarinnar 19.

“KALDHÆÐNI ÖRLAGANNA” Í ÞJÓÐARBÓKHLÖÐUNNI

Ekki vísast hér til titils hinnar frábæru bókar eftir verðlaunahöfundinn Cassie Miles, sem út kom árið 1994, tilheyrandi þeirri ágætu rauðu seríu; Ástir og afbrot, og má sem flestar aðrar perlur bókmenntanna nálgast á þjóðbókasafni Íslendinga.

TELUR ÞÚ AÐ BUSH MUNI SKERÐA ALMANNATRYGGINGAR?

Ef bandaríska þjóðin væri spurð þessarar spurningar myndi hún án efa svara játandi. Þar með væri ekki sagt að hún væri fylgjandi niðurskurði í tryggingakerfinu.

ÖL OG AUGLÝSINGAR

Eru vinstri menn uppteknir af umbúðum á léttöli? mkvÞráinn  Sæll Þráinn.Hér vísar þú greinilega í þingmál VG um að bjórframleiðendum verði gert skylt að aðgreina umbúðir áfengs öls frá léttöli með greinilegum hætti.

FARANGUR FRAMSÓKNAR OG SAKLEYSINGJAR MORGUNBLAÐSINS

Páll Magnússon, varaþingmaður Framsóknarflokksins mætti í Kastljós Ríkisútvarpsins í kvöld og talaði opinskátt.
DAUÐINN Á GAZA KL. 23.00

DAUÐINN Á GAZA KL. 23.00

Allt of sjaldan sinnir Ríkissjónvarpið því mikilvæga hlutverki að sýna athyglisverða og vekjandi þætti um alþjóðamál.

SIÐLEYSI VINSTRI MANNA

Mér gengur erfiðlega að skilja siðfræði hægri manna. Raunar hef ég aldrei skilið hvernig einstaklingshyggja geti verið hugsjón.
NÝR FRÉTTASKÝRANDI Á RÍKISÚTVARPINU?

NÝR FRÉTTASKÝRANDI Á RÍKISÚTVARPINU?

Auðvitað á að dæma menn af verkum þeirra en ekki merkimiðum sem á þá eru hengdir eða þeir hengja á sjálfa sig.

FLÍSIN OG BJÁLKINN/íRAK

Robert Marshall fréttamaður Stöðvar 2 var einn þeirra þúsunda Íslendinga sem veltu fyrir sér hvers vegna yfirvofandi stuðningsákvörðun Íslands við Íraksinnrás var ekki kynnt á ríkisstjórnarfundi í þann mund sem tveir ráðherra kynntu hana Bandaríkjamönnum.

STÓRT OG LÍTIÐ

Sæll Ögmundur.Sé þú ert að fjalla um mistökin sem gerð voru á Stöð 2 þegar fréttamaður taldi sig vera með upplýsingar í höndunum sem sönnuðu að forsætisráðherra væri ósannindamaður.