
SKYLDULESNING
21.01.2022
...Ég var mjög ánægður þegar ég las umfjöllun í FÍB blaðinu fyrir nokkrum vikum um ásælni tryggingafélaga í peninga okkar og hve langt eigendur þeirra gengju í að greiða sjálfum sér arð á okkar kostnað. En viti menn fyrir þetta var FÍB refsað eins og lesa má í fréttatilkynningu frá félaginu ...