
UPPRISUR VAÐALAÁÆTLANA
14.05.2021
Vaðlaáætlun 2009 var sögð 5.5 ma. Var þrepafærð upp í 8.7 ma gagnvart Alþingi 2011/2012 um kostnað / lánsþörf VHG hf. Strax 2013 kom þó 11.5 áætluð útgáfa, þá 2.8 ma viðbót. 14,3 ma áætlun kom á borð Alþingis 2017, samþykkt 5.6 ma aukning frá 2012 um lánveitingar ríkis til VHG hf eða 64% viðbót í krónum talið. Í upphafi árs 2018 sló VHG hf enn fram hækkaðri áætlun,