
SYNDIR SONANNA TIL SKOÐUNAR Í STRASSBORG
19.06.2021
Syndir feðranna koma niður á börnunum segir í málshætti. “Mannréttindadómstóll” Evrópu í Strassborg hefur snúið þessu við. Því nú eru það syndir sonanna sem koma niður á feðrunum. “Mannréttindadómstóllinn” í Strassborg hefur í seinni tíð gerst iðinn við að ógilda dóma í hvítflibbamálum frá bankahruninu með hjálp formgallalögfræðinnar. Nýjasta dæminu greinir ...