TIL FYRIRMYNDAR: EN HVAÐ GERA ÖNNUR FRAMBOÐ?
06.04.2022
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins vill að Reykajvíkurborg verði spilakassaluas. Í frétt Fréttablaðsins segir meðal annars um tillögu Sönnu Magdalenu: “Lagt er til að borgin nýti allar þær aðferðir sem hægt er til að koma spilakössunum úr borginni og þrýsti á ríkið að koma á nauðsynlegum breytingum til að stöðva rekstur þeirra.” Hér er ...