
VAÐLAGÖNG Í SKRÍPAUMGERÐ
03.05.2021
Stjónarhættir á Íslandi kalla stundum fram hreinar delluafurðir. Ein slík er umbúnaður Vaðlaheiðarganga,7.5km rándýra búts af þjóðvegakerfinu, sem allur er kostaður með almannafé og ætti því að teljast óskipt þjóðareign. Að sjálfsögðu í almannaeigu. Furðuklúbbur, í raun skúffufélag að hluta í eigu stórfyrirtækja, Greið Leið, þykist fara með ráðandi ...