SJÁLFBÆRNI Í RUSLI
12.03.2022
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 12/13.03.22. Charles Darwin, höfundur þróunarkenningarinnar átti börn, sem aftur áttu börn og koll af kolli. Þannig varð til Felix John Padel, langa- langafabarn Darwins. Það sem þeir áttu sameiginlegt langa- langafinn og langa- langafabarnið var að þeir ...