HVERS VEGNA JBH Á AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR
21.10.2006
Jón Baldvin Hannibalsson skrifar pistil í Fréttablaðið í dag þar sem hann vísar því á bug að sér beri að biðja Svavar Gestsson afsökunar eins og ég hafði farið fram á í grein í sama blaði.