Fara í efni
ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR SVARI ÞÖRFUM ALMENNINGS EKKI MARKAÐSKREDDUM

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR SVARI ÞÖRFUM ALMENNINGS EKKI MARKAÐSKREDDUM

Bjarni Ármannsson, bankastjóri hjá Glitni mætti á morgunvarkt RÚV til að ræða vaxtahækkanir. Aðalbölvaldur hagkerfisins, að hans mati, var Íbúðalánasjóður.
ER AÐ HEFJAST EINKAVÆÐING LÖGGÆSLUNNAR?

ER AÐ HEFJAST EINKAVÆÐING LÖGGÆSLUNNAR?

Fyrir nokkru síðan komu opinberlega fram hörð mótmæli gegn því að öryggisgæsla og vopnaleit á Keflavíkurflugvelli hefði verið einkavædd að hluta til.

SEGJAST ÞURFA SKAGFIRSKU JÖKULÁRNAR LÍKA

Það er alveg hárrétt að virkjanamálin hér í Skagafirði eru á fullri ferð undir yfirborðinu eins og oddviti VG í Skagafirði vekur athygli á og þú tekur einnig undir hér á heimasíðu þinni.
ER MOGGINN EF TIL VILL

ER MOGGINN EF TIL VILL "ÖFGAFULLUR"?

Ég hef ekki lagt það í vana minn að lesa hinn nafnlausa dálk sem kallast "Staksteinar" í Morgunblaðinu. Þessi skrif sem eru á ábyrgð ritstjóra Morgunblaðsins, Styrmis Gunnarssonar, eru nefninlega gjarnan svo vandræðaleg og full af bulli að óþarfi er að leggja sig niður við að lesa eindálkinn.

TRÚ OG PÓLITÍK

Sæll Ögmundur.Ég var að hlusta á mjög áhugaverðan þátt Jóns Ólafssonar og Ævars Kjartanssonar í morgun (sunnud) þar sem fjallað er m.a.
ATHYGLISVERÐ FRÁSÖGN ODDVITA VG Í SKAGAFIRÐI

ATHYGLISVERÐ FRÁSÖGN ODDVITA VG Í SKAGAFIRÐI

Að undanförnu hafa birst skrif sem ættuð eru innan úr Stjórnarráðinu um stóriðjustefnuna, sem gefa þá mynd  að ríkisstjórnin kunni að hafa farið offari.

„HREINAR LÍNUR“ VINSTRI GRÆNNA Í SKAGAFIRÐI

Sæll ÖgmundurÞakka þér fyrir pistilinn „Frumkvöðlar í ferðaþjónustu“ þar sem þú lýsir stuttlega heimsókn  þinni í Skagafjörð.

MANNSKYNSSÖGUNNI VERÐUR EKKI BREYTT EFTIR Á

Sæll Ögmundur. Góð greinin þín “HEFUR ÍSRAEL FYRIRGERT TILVERURÉTTI SÍNUM” á síðunni þinni. Sjálfsagt hefur Jósteinn hinn norski margt gott til síns máls.

ÖFUGMÆLA MÁLFLUTNINGUR

Sæll Ögmundur Það er átakanlegt hvernig fjármagnseigendur og atvinnurekendur láta í sambandi við umræður um tillögu VG um hækkun fjármálstekjuskatts og ummæli Indriða Þorlákssonar skattstjóra.

OFURLAUNATVÖFELDNI

Sæll Ögmundur.Alveg blöskrar mér tvöfeldnin í umræðunni nú um ofurlaunin svokölluðu. Nú ganga margir fram og hneykslast þessi ósköp sem á undanförnum árum hafa hrósað þessu nýríka útrásarliði og dásamað dugnað þess og snilld.