Fara í efni
HEFUR ÍSRAEL FYRIRGERT TILVERURÉTTI SÍNUM?

HEFUR ÍSRAEL FYRIRGERT TILVERURÉTTI SÍNUM?

Áfram berast fréttir frá Ísrael, Palestínu og Líbanon þar sem ekkert lát er á ofbeldinu. Mér varð hugsað til ferðar minnar til Palestíunu þegar ég sá í fréttum að minn ágæti félagi og bílstjóri í ferðinni, Qosai Odeh, hafði verið tekinn höndum fyrir mótmæli við bandarísku ræðismannsskrifstofuna í Jerúsalem og beittur harðræði af hálfu ísraelskra hermanna.

GOTT HJÁ FORSVARSMÖNNUM VERSLUNARMANNA, EN....

Gott er að heyra forsvarsmenn verslunarmanna lýsa yfir áhyggjum af kjaraþróuninni í landinu. En með fyllstu virðingu fyrir því ágæta fólki, langar mig þó til að spyrja hvort það hafi ekki einmitt verið VR sem lagði af kauptaxtakerfið í samningum sínum og hvatti þess að í staðinn ætti hver og einn einstaklingur að semja beint við forstjórann um launin sín og freista þess að ná eins miklu fram einn síns liðs.

VINSTRIHREYFINIGIN GRÆNT FRAMBOÐ ENDURFLYTUR FRUMVARP UM FJÁRMAGNSTEKJUSKATT

Þingflokkur VG vinnur nú að endurskoðun á frumvarpi sínu um samræmingu á tekjuskatti og fjármagnstekjuskatti sem tvívegis hefur verið flutt í þinginu af hálfu þingflokksins.
FRUMKVÖÐLASTARF Í FERÐAÞJÓNUSTU

FRUMKVÖÐLASTARF Í FERÐAÞJÓNUSTU

Það er ánægjulegt að ferðast um landið og sjá hve mjög ferðaþjónustan hefur verið að sækja í sig veðrið á undanförnum árum.

ÚTLENDINGAR RÁÐNIR TIL AÐ PÍNA NIÐUR LAUNIN

Kæri Ögmundur.Ég var að ræða við kunningja minn sem gegnir vel launaðri stöðu hjá Flugleiðum, eða Icelandair eins og það heitir víst núana - ( ekkert má lengur heita íslenskum nöfnum hjá hinni nýju stétt íslenskra peningabraskara).

ÍSLENDINGAR EIGA AÐ LÍTA SÉR NÆR

Kæri Ögmundur.Ég var að lesa ágæta grein Þorleifs Gunnlaugssonar á síðunni þinni.  Ég er sammála flestu sem þar kemur fram viðvíkjandi innrás Ísraelsmanna í Líbanon, morðunum þar og skemmdaverkunum, í skjóli Bandaríkjanna og Bretlands.

ENN UM FJÖLMIÐLALAGAFARSANN

Fyrir nokkrum dögum skrifaði ég pistil, sem ég birti hér á síðunni – og var í kjölfarið birtur í Blaðinu – um forsetaembættið og fjölmiðlalögin.Þetta varð mér síðan tilefni til þess að fletta upp blaðaskrifum frá þessum tíma.

EINHLIÐA SKRIF UM ÍSRAEL GAGNRÝND

Sæll Ögmundur. Fyrir stuttu síðan kaus ég vinstri græna og var ánægður með það, vildi sjá ykkar sem leiðandi afl í borginni.
ERU VERKTAKARNIR AÐ FLYTJA OKKUR TIL AUSTUR-EVRÓPU ?

ERU VERKTAKARNIR AÐ FLYTJA OKKUR TIL AUSTUR-EVRÓPU ?

Hér á landi var nýlega staddur hópur manna frá Mið-Evrópu. Þeir fóru víða og hrifust mjög af landi og þjóð.

RÉTT HJÁ JÓNI BJARNASYNI

Það var hárrétt ábending hjá Jóni Bjarnasyni, alþingismanni, í kvöldfréttum RÚV, að það er iðulega – kannski oftast – við fjárveitingavaldið að sakast þegar stofnanir fara fram úr fjárlögum en ekki við þær sjálfar eða stjórnendur þeirra.