Greint var frá því í fréttum í gær að samkvæmt skoðanakönnun væri meirihluti þjóðarinnar hlynntur því að Ríkisútvarpið yrði í almannaeign þótt því yrði breytt í hlutafélag.
Föstudaginn 22. september verður haldin ráðstefna í Hafnarfjarðarkirkju um "sáttaferli á átakasvæðum heimsins með erlendum sáttasemjurum í fremstu röð".
Kosið verður til Alþingis á vori komanda og allra veðra von. Við hægrimenn, og á ég þá að sjálfsögðu við okkur framsóknarmenn og sjálfstæðismenn, verðum að halda vöku okkar næstu mánuðina.
Sæll! Mig langaði bara til að komast að því hvað er að gerast þarna við Eyjabakka. Nú er það þannig að ég þekki mann sem er að vinna þar sem gröfumaður(og er búinn að vera það í ca.
Ég hlustaði á morgunspjall á RÚV um heima og geima. Margt var ágætt sagt í þeim þætti. Ég held ég hafi náð því rétt að einn viðmælenda hafi verið Dofri Hermannsson, einn af forsvarsmönnum Samfylkingarinnar, frambjóðandi, gott ef ekki starfsmaður.
Hér á vefsíðu mína ritaði Jón Bjarnason, alþingismaður og samflokksmaður minn, mjög umhugsunarverða grein í gær undir yfirskriftinni, Það átti aldrei að einkavæða Landsímann.
Sæll Ögmundur. Afhverju er ekki löngu búið að beita ályktun 377 í öryggisráðinu gegn Ísrael og fram hjá Bandaríkjunum? Bestu kveðjur,Jón ÞórarinssonKomdu sæll.Ástæðan er sú að ekki er fyrir þessu pólitískur vilji. Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs lagði til að íslenska ríkisstjórnin bæri fram tillögu þessa efnis en fyrir því var enginn áhugi í Stjórnarráði Íslands.
Sæll og blessaður Ögmundur.Einkavæðing Símans hittir nú landsmenn enn á ný. Nú er það öryggiskerfið. Eins og við þingmenn Vg bentum á þá er grunnfjarskiptakerfið hluti öryggismála og átti alls ekki að einkavæða.