SPÁÐ Í SPILLINGUNA...
14.12.2006
Ég, sem svarinn andstæðingur Framsóknarflokksins, hlýt að fagna því að í forystusveit þess ömurlega flokks veljist maður einsog Björn Ingi Hrafnsson, maður sem á mettíma nær að skipa sér á bekk með nokkrum af spilltustu mönnum þjóðarinnar.