Fara í efni

HVAÐ MUNAR BJARNA ÁRMANNS UM 37 KRÓNUR?

Ég mun seint gleyma því þegar Bjarni Ármannsson fyrrum forstjóri Glitnis mætti í Kastljós sjónvarpsins á dögunum.

GUÐLAUGUR Á FJÖLDAFUNDI

Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra "hélt" í gær fjölmennan „kosningafund í Hafnarfirði" ef svo má að orði komast.

ÞAÐ ER VON ÞÚ SPYRJIR HVORT VERIÐ SÉ AÐ EGNA ÞJÓÐINA TIL UPPREISNAR!

 Það er makalaust ef fólk heldur að heilbrigðiskerfið, þá sjúkrahúsin, verði ódýrari og betur rekin af gróðapungum og bröskurum, en almenningi, eins og þú kemst að orði!  Fólk hlýtur að gera sér grein fyrir að ríkið muni greiða einkaaðilunum sem óþarfa milliliðum sem eru í þessu eingöngu til að græða peninga á sjúklingunum, sem er jú eðlilegt því enginn er í "bisness" án þess að hafa upp úr því!  Þess vegna verður heilbrigðisþjónustan mikið dýrari og við nögl skorin sem einkageiri, enda er þetta reynslan allstaðar í heiminum!  Það er ekki þar með sagt að heilbrigðiskerfið í almannaeign í höndum þess opinbera verði ekki að vera í stöðugri endurnýjun undir góðu eftirliti og góðri og faglegri stjórn, eins og þú hefur margoft bent á!. . Eftir að hafa sagt ofanvert, þá sé ég ekkert rangt við að einkaaðilar stofni og byggi sín eigin sjúkrahús frá grunni, og ef þeir geta grætt eitthvað á því í samkeppni við sjúkrahús í eigu almennings, veri þeim þá að góðu.  Þá verður verkalýðshreyfingin að vera vakandi og gera skyldu sína gagnvarð starfsfólkinu sem verður alltaf að vera bundið tilheyrandi verkalýðsfélagi.  . . . Að ræna sameign almennings og setja rekstur eignanna í hendur einstaklinga sem millilið til að græða persónulega, á sjúkrahúsunum og heilbrigðiskerfinu, er allt annar handleggur og reyndar hreinn og beinn þjófnaður og stórglæpur, sem má ekki líðast! . . Staðreynd er að verið er að ræna Hafnarfjörð sjúkrahúsi sínu, líklegast vegna þess að Hafnarfjörður er ekki undir hæl Sjálfstæðisflokksins og færa það til Reykjanesbæjar sem er undir hæl Sjálfstæðisflokksins.  Nú er ég ekki að segja að það sé ekki nauðsynlegt að hafa fyrsta flokks sjúkrahús til að þjóna öllum Suðurnesjum en það er óþarfi að gera það á kostnað almennrar heilbrigðisþjónustu í almenningseign og á kostnað annarra bæjarfélaga.
MBL  - Logo

ENDURHEIMTUM ÞJÓÐAREIGINIR

Birtist í Morgunblaðinu 09.01.09.. Það er smám saman að renna upp fyrir þjóðinni hvað hefur hent hana á undanförnum árum.

ILLSKILJANLEG FAGNAÐARLÆTI

Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, lektor í "heilsuhagfræði" (hvað sem það nú er) við Háskóla Íslands, fagnar innlagningargjöldum vegna spítalavistar.
FJÖLMENNUM Í IÐNÓ!

FJÖLMENNUM Í IÐNÓ!

Í dag klukkan 16 verður efnt til fundar í Iðnó í Reykjavík vegna grimmdarverkanna á Gaza. Það er mikilvægt að fólk sýni samstöðu með fórnarlömbunum og þá jafnframt og kannski fyrst og fremst, andstöðu við glórulaust ofbeldið.

RÍKISSTJÓRNIN ER FRJÁLSHYGGJU-STJÓRN

Það er ömurlegt að sjá til ríkisstjórnarinnar núna sem endranær. Í kjölfar stórrar kollsteypu frjálshyggjunar á Íslandi er haldið áfram að einkavæða - starfsemi St.
FANN RÍKISSTJÓRNIN BAKDYR Á REYKJANESI?

FANN RÍKISSTJÓRNIN BAKDYR Á REYKJANESI?

Guðlaugur Þór þórðarson, sem starfar í umboði Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar að einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar, hefur sætt mikilli gagnrýni í þjóðfélaginu að undanförnu fyrir að innleiða ný gjöld og álögur á sjúklinga og fyrir markvissar tilraunir til að einkavæða heilbrigðisþjónustuna.
smugan

ICESAVE OG HEILBRIGÐISKERFIÐ

Birtist á smugan.is 08.01.09.. Nú er myndin að skýrast. Annars vegar höfum við ríkisstjórn sem lyppast niður í samningum við erlenda lánadrottna og peningamenn en sýnir „einurð" í aðför  sinni að sjúkum og veikum.
Frettablaðið

HVERJA EINUSTU KRÓNU TIL BAKA

Birtist í Fréttablaðinu 08.01.09.. Auðmenn Íslands sem gert hafa þjóðina nánast gjaldþrota eru sjálfir ekki á flæðiskeri staddir.