Fara í efni

FRÉTTIR EÐA STUNDIN OKKAR?

Sæll Ögmundur,. Ég hef velt því fyrir mér undanfarið hvernig fréttamiðlar á Íslandi meta hvað er frétt og hvað ekki og ekki síður hvaða  sjónarhorn fréttamenn taka á sín viðfangsefni.. Þessa dagana stöndum frammi fyrir þeirri staðreynd að stefna stjórnvalda s.l.

TRAUSTS - VÍSITALA DESEMBER-MÁNAÐAR

Nú vitum við það - eftir viðamikla könnun - hvaða fólk nýtur mests trausts meðal þjóðarinnar. Niðurstaðan kemur ekki á óvart því þjóðareinkenni Íslendinga eru öðru fremur gamansemi, kaldhæðni, mikilmennsku brjálæði og heimska.

ÆTLUM VIÐ AÐ BORGA NEFSKATT FYRIR ÁRÓÐUR RÍKIS-STJÓRNARINNAR?

Ég var að lesa viðtalið við þig á Smugunni og er ég þér sammála um margt. Sérstaklega staðnæmdist ég við það sem þú segir um RÚV ohf.
VARAÐ VIÐ FASISMA Á SMUGUNNI

VARAÐ VIÐ FASISMA Á SMUGUNNI

www.smugan.is , hinn nýi vefmiðill, sýnir mér þann heiður í dag að birta við mig ítarlegt viðtal undir heitinu Þjóðin fái síðasta orðið.

UM FÖLDU REIKNINGANA Í LUX OG FLEIRA

Góðan dag Ögmundur.. Ég er afar sáttur að loksins komi fram tillögur VG um hvað beri að gera á næstunni en ég ber enn ugg í brjósti yfir ummælum okkar færustu íslensku fræðimanna sem kenna við háskóla í Englandi og USA.

HUGVEKJA Á FULLVELDISDEGI

Ég er mikill Íslendingur í mér og hefur þjóðernisvitund mín aukist til muna eftir að hafa verið búsett í Svíþjóð í 8 ár.

LAUNALÆKKUN ÆÐSTU EMBÆTTIS-MANNA

Ríkisstjórn þeirra Geirs og Ingibjargar hefur boðað lagasetningu svo hægt sé að lækka laun æðstu embættismanna ríkisins „tímabundið," þ.e.

LES ALLAN PÓST

Að senda skilaboð til síðunnar en ekki til Ögmundar er undarlegt! Er einhver sem svarar fyrir Ögmund sjálfan? Til hvers að vera með spurningar til Jóns Jónssonar? Þó að það sé eftirlitsmaður með síðunni þá má hann svara spurningum en Ögmundur les yfir og samþykkir póstinn og sendir sem persónulegan póst sem er frábært fyrir viðtakanda.

VALDAGRÁÐUGT EVRÓPUSAMBAND

Ég bið alla Íslendinga að kynna sér Lissabon sáttmálan, sem verið er að reyna að koma í umferð á næsta ári.
FB logo

FRAMLAG PÁLS BALDVINS BALDVINSSONAR TIL ÞJÓÐFÉLAGSUMRÆÐU

Birtist í Fréttablaðinu 06.12.08.. Danski rithöfundurinn Hans Scherfig segir í einni bóka sinna að til séu þeir sem skrifi um lífið, svo  hinir sem skrifi um þá sem skrifa um lífið.