Fara í efni

VARAÐ VIÐ EINFÖLDUNUM

Þegar þú talar um að fólkið fái að kjósa um aðild að esb þá held ég að þú sert að einfalda hlutina heldur mikið.

VILJA KOMAST HJÁ RANNSÓKN

Sæll Ögmundur.. Yves Leterme forsætisráðherra Belgíu reiknar með að ákvörðun um sölu Kaupþings í Luxemborg muni liggja fyrir á föstudaginn kemur.

FINNST GOTT AÐ VERA Í EU

Elskurnar mínar: Íslendingar: Komiði til okkar í EU. Hér er gott og öruggt að vera! . Kveðja,. Inga Birna Jónsdóttir.
nato animate

KJÓSUM UM NATÓ

Merkilegt hve fastir menn geta orðið í gömlum hjólförum. Þannig eru þeir til - ekki veit ég hve margir -  sem telja að aðild að NATÓ sé allra meina bót og tryggi öryggi Íslands öllu öðru fremur.

MÆLIR MEÐ NORÐLENSKUM UPPLESURUM

Sæll Ögmundur. Það er stundum gott að hlæja í öllu krepputalinu. Ég var að skrá á bloggið mitt nýja sögu sem sýnir hvað hysterían getur blindað alla skynsemi hjá manni.

ÞANNIG LEYSIST KREPPAN

Nú þarf að gera nýja þjóðarsátt. Sátt milli fjármagnseigenda og skuldara. Sátt milli ríkis og atvinnulífs. Sátt milli atvinnurekenda og almennings.
KRAFAN ER LÝÐRÆÐI

KRAFAN ER LÝÐRÆÐI

Birtist í DV 03.12.08.. Það sem öðru fremur einkennir fjöldafundi sem efnt er til þessa dagana er krafan um lýðræði.

UM RÖGGSEMI OG SKORT Á HENNI

Sæll Ögmundur.. Það vakti sérstaka athygli mína, frétt á mbl.is, þar sem fram kemur að Steingrímur J. tók upp á Evrópuróðsþinginu, beitingu Breta á hryðjuverkalöggjöf gegn Landsbankanum í Bretlandi.
AUÐVITAÐ KJÓSUM VIÐ UM EVRÓPUSAMBANDIÐ

AUÐVITAÐ KJÓSUM VIÐ UM EVRÓPUSAMBANDIÐ

Þegar okkur var þröngvað inn undir EES samninginn á fyrri hluta tíunda áratugarins reis upp mikil hreyfing sem krafðist þjóðaratkvæðagreiðslu.

EKKI RÉTTI TÍMINN FYRIR ESB-UMSÓKN

Lausnarorðið á Íslandi þessa dagana virðist fyrir mörgum vera aðeins eitt; Evran. Það á jafnt við seka og saklausa, þá fáu sem orsökuðu hrunið og hina mörgu sem eru fórnarlömbin.