FJÖLMENNUM VIÐ SENDIRÁÐ BANDARÍKJANNA
08.01.2009
Sjónvarpið á lof skilið fyrir að sýna viðtal við norskan lækni starfandi á Gaza ströndinni. Myndir og frásagnir læknisins færa okkur heim sanninn um hve hrikalega stríðsglæpi Ísraelar eru að fremja á svæðinu.