Fara í efni

STUÐNINGSMENN KVÓTANS VÍKI

Eitt stærsta réttlætismál þessarar þjóðar er tabu í umræðu alþingismanna. Í fjórðung aldar hafa sjávarplássin allt í kring um landið verið ofurseld vaxandi atvinnuleysi og hnignun í öllum skilningi hagsældar.

ÞAÐ ERU AÐ KOMA JÓL

Bjössi föðurbróðir minn, Björn Leví, gaf alltaf fuglunum um vetur. Þarna stóð ég með honum og Siggu minni og dáðist að fuglunum þyrpast inn á svalir til þeirra og éta kornið sitt.

FJÁRMÁLATENGSL STJÓRNMÁLA-FLOKKA UPP Á YFIRBORÐIÐ

Sæll félagi og vinur.  . Var að lesa heimasíðuna þína eins og ég geri á hverjum degi og gladdist yfir því að sjá þú skyldir taka frá einn dag til þess að næra sjálfan þig.  Ég upplifði það nú í fyrsta sinn að sjá skýra stefnu VG sem birt var eftir flokksfund hjá ykkur nú nýverið,  Mér hefur fundist hingað til verið mest áberandi í stefnu VG umhverfismál og kvennréttindamál.
MEÐ GÓÐRI KVEÐJU Á JÓLUM

MEÐ GÓÐRI KVEÐJU Á JÓLUM

Ég óska lesendum síðunnar gleðilegra jóla með ósk um farsæld á komandi ári. Í dag sendi ég út 200. fréttabréf síðunnar en að jafnaði eru fréttabréfin send þeim sem þess hafa óskað með sjö til tíu daga millibili.
ÁFRAM SÉRRÉTTINDI ÞINGMANNA OG „ÆÐSTU

ÁFRAM SÉRRÉTTINDI ÞINGMANNA OG „ÆÐSTU" EMBÆTTISMANNA

Einhver mesti loddaraleikur á Alþingi fyrr og síðar hefur verið viðhafður af hálfu Samfylkingarinnar að undanförnu um eftirlaunalögin svonefndu sem kveða á um sérréttindi þingmanna, ráðherra og „æðstu" embættismanna.

LAS HANN ALDREI STJÓRNAR-SKRÁNA?

Stórbóndinn á Álftanesi liggur nú á hnjánum og biður um launalækkun. Klappstýra útrásarvíkinganna sem settu Ísland á hausinn skrifar fjármálaráðherra og biður hann að lækka sig í launum svo hann geti tekið þátt í kreppunni með aumingja almenningi.. Þessir tilburðir sýnast manni  hvort tveggja í senn; ömurlegir og lítilmannlegir eða ætlar Ólafur Ragnar Grímsson virkilega að reyna að telja fólki trú um að hann hafi ekki lesið stjórnarskrána - maðurinn sem á að heita forseti íslenska lýðveldisins?. Í 9.

LÝÐRÆÐI BYGGIR Á TJÁNINGARFRELSI

Sæll Ögmundur.... Þú og flokksmenn þínir stóðuð ykkur vel í vantrausts baráttunni á Alþingi nú á dögunum.

HVENÆR ER FARIÐ YFIR STRIKIÐ?

Sæll Ögmundur, . Mér leikur forvitni á að vita hvernig það getur gerst í "lýðræðisríki" að bankar fái lagaheimild til að selja persónuupplýsingar einstaklinga sem geta ekki, einhverra hlua vegna, staðið í skilum með sitt, þá virðist ekki gilda nein bankaleynd.
LÍMDUR VIÐ HALLGRÍM

LÍMDUR VIÐ HALLGRÍM

Ég ákvað að njóta lífsins til fulls í dag. Drakk heitt súkkulaði, skrifaði á nokkur jólakort, hlustaði á Mozart og Ragga Bjarna, leit við í Kringlunni hjá þeim Sæma Rokk og Ingólfi Margeirssyni, gömlum vini og skólabróður, þar sem þeir undirrituðu nýútkomna bók sína.
SKRÁÐ VÖRUMERKI?

SKRÁÐ VÖRUMERKI?

Í umræðu á Alþingi í dag furðuðu margir sig á því hvernig það geti farið saman að ráðast gegn grunngildum jafnaðarmennsku og  kenna sig um leið við jöfnuð.