Fara í efni

HEFÐI ÁTT AÐ BYRJA AÐ NUDDA FYRR?

DV greindi frá því á dögunum að starfsmenn Fjármálaeftirlitsins hefðu fengið nudd í vinnunni í byrjun október, á þeim dögum þegar bankarnir hrundu hver á fætur öðrum.
DV

NIÐUR MEÐ VEXTINA!

Birtist í DV 18.11.08.. Fjármálakreppan bitnar augljóslega verst á tveimur hópum, annars vegar þeim sem missa vinnuna og hrapa niður á atvinnuleysisbætur og hins vegar skuldugum heimilum og fyrirtækjum.

ÖGMUND OG STEINGRÍM Á NÁMSKEIÐ

Sæll Ögmundur. Bið þig um birtingu á þessu bréfi á þinni heimasíðu fyrir aðra VG. Núna stend ég flokkslaus á krossgötum að íhuga hvar ég leiti skjóls og fylgdist því með utandagskrárumræðum á Alþingi í gær.

HVERS VEGNA BEITTU BRETAR HRUYÐJUVERKA-LÖGGJÖFINNI?

Ég var að fletta í lagasafni Alþingis um daginn til að athuga hvort bankahneykslið tæki ekki útfyrir allan þjófabálk, og rakst á eftirfarandi grein í almennum hegningalögum nr 19 frá 12 febrúar 1940.

ÞÖRF Á FLEIRI FLOKKUM?

Nú bendir ýmislegt til þess að nýtt stjórnmálaafl sé í mótun í framhaldi af borgarafundum o.fl. Flokkur alls kyns fólks sem á það sammerkt að vilja breytingar.
MBL  - Logo

GEIR OG INGIBJÖRG MEÐ NÝJA SÉRRÉTTINDAÚTGÁFU

Birtist í Morgunblaðinu 26.11.08.. Það var lítil reisn yfir því af hálfu oddvita ríkisstjórnarflokkanna að velja Þjóðmenningarhús Íslands til að kynna nýja sérréttindaútgáfu af eftirlaunalögunum illræmdu.

UM SAMFYLKINGU, FRAMSÓKN, SEÐLABANKA OG...

Ætlar Samfylkingin að drepa sig endanlega í bandalaginu við íhaldið Ögmundur? Ég hef nú frekar verið hallur undir að þið VG menn og Samfylkingin tækjuð við völdunum hér í landinu eins og þú veist og helst með Framsókn, en nú er mér að verða nokkuð mikið brugðið með þetta.

GERIÐ BETUR GREIN FYRIR STEFNUNNI

Sæll Ögmundur.. Enn vil ég skipta mér af síðunni þinni. Nú hafa einhverjir þingmenn stjórnarinnar sagt að þið stjórnarandstaðan, og þá hefur nú ábyggilega aðallega verið meint þið í Vinstrihreyfingunni, hefðuð engar hugmyndir, engar björgunarhugmyndir ef þið kæmust til valda.

ÖGRUN

Það var sérstök lífsreynsla að koma að lögreglustöðinni við Hlemm seinnipartinn  á laugardaginn. Lögreglumenn gráir fyrir járnum fylltu tröppurnar og þétt andspænis þeim stóðu mótmælendur sem kröfðust þess að fá félaga sinn leystan úr haldi.
BSRB_Verjum-velf_nov_2008lt

FJÖLMENNUM Á INGÓLFSTORGIÐ Í REYKJAVÍK Í DAG!

BSRB, Félag eldri borgara í Reykjavík, Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands standa fyrir útifundi á Ingólfstorgi í dag, mánudaginn 24.