
KOMUM Í VEG FYRIR HRUN Í SJÁVARÚTVEGI
12.10.2008
Ef kvótinn yrði þjóðnýttur?!! Yrði þá kvótinn keyptur af eigundum eða bara hirtur af þeim??? Margir skulda marga tugi milljóna vegna kvótans og ef kvótinn yrði bara hrifsaður burtu og eigendur skildir eftir með skuldirnar.