TRAUSTS - VÍSITALA DESEMBER-MÁNAÐAR
11.12.2008
Nú vitum við það - eftir viðamikla könnun - hvaða fólk nýtur mests trausts meðal þjóðarinnar. Niðurstaðan kemur ekki á óvart því þjóðareinkenni Íslendinga eru öðru fremur gamansemi, kaldhæðni, mikilmennsku brjálæði og heimska.